Farsímahulstur - Morðcastið

  • Útsala
  • Verð 3.900 kr


Frábært símahulstur sem verndar símann OG jörðina. Svokallað win-win situation.

Þá er einnig (örugglega) hægt að borða það ef man lendir mjög óvænt á eyðieyju og verður matarlaus.

• 100% vistvænt efni (brotnar niður)
• Inniheldur: jarðveg (30%), lauk (7.5%), gulrætur (7.5%), papriku (7.5%), sag (1.5%), hrísgrjón (18%), soyabaunir (18%), hveiti (10%)
• Verndar símann fyrir höggi.
• Yfir 1,8 mm þykkt
• Leysist upp á um 1 ári

Athugið að ofan á allar pantanir fyrir utan Morðcast dagbókina leggst tollur sem þarf að greiða þegar sendingin kemur til Íslands.

Þetta er upphæð sem Morðcastið hefur engin áhrif á.